Saturday, 15 November 2008

Jólaferð til Tönder


Skuppum í jólasveinabæinn Tonder sem er á vesturstrond Danmerkur. Það var nú heldur betur gaman. Jólaþorpið í Hafnarfirði hvað ha?
Kv Ómar og jólasveinarnir.

Friday, 14 November 2008

Útrásarvíkingarnir miklu og ríku.


http://thelady.bloggar.is/

Þið verðið eiginlega að hlusta á lagið með snekkjunni á þessari síðu. Því miður kann ég ekki að taka bara lagið þannig að það þarf að skrolla niður síðuna.




Sunday, 9 November 2008

Jólin eru að koma.


Jæja þá er komið að því að fara að huga að jólunum. Þær mæðgur fóru að róta í kössum sem endaði með því að sett var upp jólasveinahúfa og jólasería sett í gluggann í hebergið 'hennar Kristínar Bjargar '

Sjóræningjar í Sonderborg


Fórum að horfa og hlusta á Sjóræningjahljómsveit sem ferðast um svæðið og skemmtir krökkunum.

Sáum þá fyrr í haust og Kristín Björg var rosa hrifin þar sem hún er búin að vera haldin sjóræningjadellu frá því í sumar.