Tönder er eldgamall og fallegur smábær - og er Jólabærinn í Danmörku. Það voru mjög margir jólasveinar á ferðinni og hver klæddur í sinn sérstaka jólasveinabúning. Ég hef aldrei séð jafn vel gerða og flotta búninga enda eru þetta allt atvinnusveinar - memð löggildingu frá danska jólasveinafélaginu. Það merkilega er, að líklega voru þau flest ellilífeyrisþegar, bæði jólasveinar og jóladömur og þau koma í bæinn á hverjum degi fram að jólum.
Umsjónarmenn Jólaþorpsins í Hafnarfirði gætu ættu að kíkja hingað.
Sunday, 16 November 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)